Veiði Upphitun Eyjafjarðará by Rósberg Óttarsson|Published 22. February, 2018-Updated 23. February, 2018 Deila á: Hér eru nokkur örstutt video frá veiðiferð okkar Halla á 4. svæði Eyjafjarðarár þann 26.7.2017 bara svona rétt til að minna okkur á komandi sumar.
Published 20. February, 2018 Styttist í opnun á veiðileyfasölu í Eyjafjarðará Deila á: Nú styttist í að veiðileyfissala hefjist í Eyjafjarðará en veiðifyrirkomulagið verður eins og síðasta sumar. Óþreyjufullir veiðimenn geta nú farið að telja […]
Published 31. August, 2019 Risabirtingar á sveimi Deila á: Nú er þriðja hollið af fjórum sem eru í veiði og gistingu hjá okkur á Hrísum að störfum í ánni. Veiðin hefur […]
Published 9. September, 2019 Kynning á rjúpnasvæðum / annar hluti Deila á: Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum […]
Published 7. August, 2018 Enn ein risableikjan úr Eyjafjarðará Deila á: Í gær, mánudag kom enn ein risableikjan á land úr Eyjafjarðará en þá voru feðgarnir Ágúst Ásgrímsson og Ágúst Máni Ágústsson að […]