Hestar

Fréttir - Hestar

Folöld sumarsins 2019

Af hrossaræktinni á Hrísum er það að frétta að það fæddust þrjú folöld í sumar. Það má segja að sumarið hafi einkennst af brúnum lit en öll þrjú eru brún að lit. Fyrst fæddist Gosi frá …

Read More

Skessa köstuð

Þá er Skessa frá Kópavogi loksins köstuð en ég var búinn að eiga von á því í um hálfan mánuð. Hún átti í vandræðum með köstunina og ástæðan var að annar fóturinn á folaldinu var krepptur inní …

Read More

Jón á Hrafnagili fækkar hrossum

Nú dregur til tíðinda á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit því bóndinn á staðnum hefur ákveðið að stórfækka hrossunum. Aðspurður segir Jón Elvar Hjörleifsson að nú sé komið að því að hafa færri og betri hross. Einnig sé mun …

Read More

Aftur í hrossarækt

  Síðastliðið sumar tók ég þá ákvörðun að byrja aftur í hrossarækt en þá hafði ég ekki haldið hryssu í fimm ár. Ég eignaðist fyrstu verðlauna hryssuna Skessu frá Kópavogi sem er með 7,81 fyrir byggingu, 8,13 fyrir …

Read More

Ræktunarhryssur


Skessa frá Kópavogi
IS 2005225333
Aðaleinkunn 8,01

 • Faðir: Sókrates frá Herríðarhóli
 • FF: Orri frá Þúfu í Landeyjum
 • FM: Spóla frá Herríðarhóli
 • Móðir: Vordís frá Kópavogi
 • MF: Hrafn frá Holtsmúla
 • MM: Gunnhildur frá Kópavogi

 

Jökulrós frá Úlfsstöðum
IS 2011276233

Aðaleinkunn 8,17

 • Faðir: Hvinur frá Blönduósi
 • FF: Álfur frá Selfossi
 • FM: Hríma frá Hofi
 • Móðir: Framsókn frá Úlfsstöðum
 • MF: Gustur frá Hóli
 • MM: Drottning frá Kópavogi

Hross í tamningu

Prýði frá Finnastöðum
IS 2012264228

 • Faðir: Eldur frá Torfunesi
 • FF: Máttur frá Torfunesi
 • FM: Elding  frá Torfunesi
 • Móðir: Hekla frá Efri-Rauðalæk
 • MF: Óður frá Brún
 • MM: Snót frá Þverá


Maístjarna frá Vatnsleysu
IS 2011258515

 • Faðir: Hlynur frá Vatnsleysu
 • FF: Glampi frá Vatnsleysu
 • FM: Hylling frá Vatnsleysu
 • Móðir: Rebekka frá Vatnsleysu
 • MF: Riddari frá Syðra-Skörðugili
 • MM: Rauðhetta frá Ásgeirsbrekku

Yrpa frá Hrafnagili
IS 2013265606

 • Faðir: Fróði frá Staðartungu
 • FF: Hágangur frá Narfastöðum
 • FM: Vænting (Blíða) frá Ási
 • Móðir: Brá frá Steinnesi
 • MF: Angi frá Laugarvatni
 • MM: Ösp frá Steinnesi

Unghross

   

 

Gleði frá Hrísum
IS 201826541

Faðir: Valur frá Úlfsstöðum – 8,42
FF: Gustur frá Hóli – 8,57
FM: Tign frá Úlfsstöðum – 8,08

Móðir: Skessa frá Kópavogi – 8,01
MF: Sókrates frá Herríðarhóli – ós
MM: Vordís frá Kópavogi – ós

 

Framsókn frá Hrísum
IS 201826542

Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru – 8,44
FF: Taktur frá Tjarnarlandi – 8,37
FM: Fluga frá Kollaleiru – 8,24

Móðir: Jökulrós frá Úlfsstöðum – 8,17
MF: Hvinur frá Blönduósi – B 8,31
MM: Framsókn frá Úlfsstöðum – 8,12

Geldingar

Djáknar frá Hofsósi
IS 2003158224

 • Faðir: Glaður frá Hólabrekku
 • FF: Grímnir frá Kjarnholtum 1
 • FM: Brana frá Arnarhóli
 • Móðir: ?????