Hestar

Fréttir - Hestar

Skessa köstuð

Þá er Skessa frá Kópavogi loksins köstuð en ég var búinn að eiga von á því í um hálfan mánuð. Hún átti í vandræðum með köstunina og ástæðan var að annar fóturinn á folaldinu var krepptur inní …

Jón á Hrafnagili fækkar hrossum

Nú dregur til tíðinda á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit því bóndinn á staðnum hefur ákveðið að stórfækka hrossunum. Aðspurður segir Jón Elvar Hjörleifsson að nú sé komið að því að hafa færri og betri hross. Einnig sé mun …

Aftur í hrossarækt

  Síðastliðið sumar tók ég þá ákvörðun að byrja aftur í hrossarækt en þá hafði ég ekki haldið hryssu í fimm ár. Ég eignaðist fyrstu verðlauna hryssuna Skessu frá Kópavogi sem er með 7,81 fyrir byggingu, 8,13 fyrir …

Brá frá Steinnesi

Í dag var ein af ræktunarhryssum okkar felld en það er Brá frá Steinnesi. Hún var 27 vetra gömul undan Anga frá Laugarvatni og Ösp frá Steinnesi. Brá var falleg hryssa með 8,15 fyrir byggingu, 7,79 fyrir …

Ræktunarhryssur


Skessa frá Kópavogi
IS 2005225333
Aðaleinkunn 8,01

 • Faðir: Sókrates frá Herríðarhóli
 • FF: Orri frá Þúfu í Landeyjum
 • FM: Spóla frá Herríðarhóli
 • Móðir: Vordís frá Kópavogi
 • MF: Hrafn frá Holtsmúla
 • MM: Gunnhildur frá Kópavogi

 

Jökulrós frá Úlfsstöðum
IS 2011276233

Aðaleinkunn 8,17

 • Faðir: Hvinur frá Blönduósi
 • FF: Álfur frá Selfossi
 • FM: Hríma frá Hofi
 • Móðir: Framsókn frá Úlfsstöðum
 • MF: Gustur frá Hóli
 • MM: Drottning frá Kópavogi

Hross í tamningu

Prýði frá Finnastöðum
IS 2012264228

 • Faðir: Eldur frá Torfunesi
 • FF: Máttur frá Torfunesi
 • FM: Elding  frá Torfunesi
 • Móðir: Hekla frá Efri-Rauðalæk
 • MF: Óður frá Brún
 • MM: Snót frá Þverá


Maístjarna frá Vatnsleysu
IS 2011258515

 • Faðir: Hlynur frá Vatnsleysu
 • FF: Glampi frá Vatnsleysu
 • FM: Hylling frá Vatnsleysu
 • Móðir: Rebekka frá Vatnsleysu
 • MF: Riddari frá Syðra-Skörðugili
 • MM: Rauðhetta frá Ásgeirsbrekku

Yrpa frá Hrafnagili
IS 2013265606

 • Faðir: Fróði frá Staðartungu
 • FF: Hágangur frá Narfastöðum
 • FM: Vænting (Blíða) frá Ási
 • Móðir: Brá frá Steinnesi
 • MF: Angi frá Laugarvatni
 • MM: Ösp frá Steinnesi

Unghross

   

 

Gleði frá Hrísum
IS 201826541

Faðir: Valur frá Úlfsstöðum – 8,42
FF: Gustur frá Hóli – 8,57
FM: Tign frá Úlfsstöðum – 8,08

Móðir: Skessa frá Kópavogi – 8,01
MF: Sókrates frá Herríðarhóli – ós
MM: Vordís frá Kópavogi – ós

 

Framsókn frá Hrísum
IS 201826542

Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru – 8,44
FF: Taktur frá Tjarnarlandi – 8,37
FM: Fluga frá Kollaleiru – 8,24

Móðir: Jökulrós frá Úlfsstöðum – 8,17
MF: Hvinur frá Blönduósi – B 8,31
MM: Framsókn frá Úlfsstöðum – 8,12

Geldingar

Djáknar frá Hofsósi
IS 2003158224

 • Faðir: Glaður frá Hólabrekku
 • FF: Grímnir frá Kjarnholtum 1
 • FM: Brana frá Arnarhóli
 • Móðir: ?????