Styttist í opnun á veiðileyfasölu í Eyjafjarðará

Deila á:

Nú  styttist í að veiðileyfissala hefjist í Eyjafjarðará en veiðifyrirkomulagið verður eins og síðasta sumar. Óþreyjufullir veiðimenn geta nú farið að telja niður því neðstu svæðin, 0 -1 -2 opna 1. apríl. Veiðileyfissala fer fram á vefnum veiditorg.is