Gisting

Gisting fyrir veiðimenn

Við getum boðið veiðimönnum í Eyjafjarðará gistingu á Hrísum í sumar.

Um er að ræða sumarhús með þremur svefnherbergjum.
Eitt herbergi með hjónarúmi og hin tvö með kojum.

Hægt er að leigja með eða án rúmfata.
Sumarhúsið er staðsett á mörkum 3. og 4. svæðis við Eyjafjarðará.

Hluti af bættri þjónustu við veiðimenn er að við höfum breytt gömlu mjólkurhúsi á Hrísum í aðstöðu fyrir veiðimenn þar sem þeir geta þurrkað vöðlur, geymt stangir og jakka sem og fryst aflann er þeir gista á Hrísum.

Veiðifréttir

Skráning hafin fyrir sumarið

Nú er skráning á fullu fyrir sumarið á Hrísum í Eyjafjarðarsveit. Tilvalinn staður fyrir ættarmót, afmæli, brúðkaup eða bara einhversskonar mannfögnuði. Nánari upplýsingar og myndir …