Gisting fyrir veiðimenn
Við getum boðið veiðimönnum í Eyjafjarðará gistingu á Hrísum í sumar.
Um er að ræða sumarhús með þremur svefnherbergjum.
Eitt herbergi með hjónarúmi og hin tvö með kojum.
Hægt er að leigja með eða án rúmfata.
Sumarhúsið er staðsett á mörkum 3. og 4. svæðis við Eyjafjarðará.
Hluti af bættri þjónustu við veiðimenn er að við höfum breytt gömlu mjólkurhúsi á Hrísum í aðstöðu fyrir veiðimenn þar sem þeir geta þurrkað vöðlur, geymt stangir og jakka sem og fryst aflann er þeir gista á Hrísum.
Veiðifréttir
Gisting fyrir veiðimenn
Fyrir þá sem hafa áhuga á að veiða í Eyjafjarðaránni í sumar og vantar gistingu þá getum við leyst málið. Erum með stórt íbúðarhús á...
Bókanir fyrir ættarmót 2021
Bókanir fyrir ættarmót á Hrísum Eyjafjarðarsveit er í fullum gangi fyrir næsta sumar. Nánari upplýsingar og pantanir á netfangið rosberg@rosberg.is
Bókun í rjúpnaveiðina hafin
Nú styttist í að rjúpnavertíðin hefjist og ekki seinna vænna en að opna fyrir bókanir. Sem fyrr bjóðum við uppá veiði á Þormóðsstöðum/Þormóðsstaðadal, Kroppsskóg og...
Folöld sumarsins 2020
Eins og árið á undan voru það þrjú folöld sem fæddust þetta sumarið, tveir hestar og ein hryssa. Skessa frá Kópavogi ( 8,01 ) kastaði...