Veiði Upphitun Eyjafjarðará by Rósberg Óttarsson|Published 22. February, 2018-Updated 23. February, 2018 Deila á: Hér eru nokkur örstutt video frá veiðiferð okkar Halla á 4. svæði Eyjafjarðarár þann 26.7.2017 bara svona rétt til að minna okkur á komandi sumar.
Published 2. March, 2018 Eyjafjarðará á uppleið Deila á: Eftir ansi mörg mögur ár í Eyjafjarðaránni er heldur að rofa til. 777 bleikjur voru skráðar á land sl. sumar en það […]
Published 7. August, 2018 Enn ein risableikjan úr Eyjafjarðará Deila á: Í gær, mánudag kom enn ein risableikjan á land úr Eyjafjarðará en þá voru feðgarnir Ágúst Ásgrímsson og Ágúst Máni Ágústsson að […]
Published 6. October, 2018 Eyjafjarðará yfir þúsund fiska Deila á: Nú er ljóst að Eyjafjarðaráin er komin yfir þúsund fiska þetta sumarið og spurningin er bara hve mikið hún fer uppfyrir þá […]
Published 31. August, 2019 Risabirtingar á sveimi Deila á: Nú er þriðja hollið af fjórum sem eru í veiði og gistingu hjá okkur á Hrísum að störfum í ánni. Veiðin hefur […]