Fréttir

36 posts

Bókun í rjúpnaveiðina hafin

Deila á:

Nú styttist í að rjúpnavertíðin hefjist og ekki seinna vænna en að opna fyrir bókanir. Sem fyrr bjóðum við uppá veiði á Þormóðsstöðum/Þormóðsstaðadal, Kroppsskóg og tvær helgar í Hólsgerði. Gisting og veiði í þrjá daga fyrir 3-9 manns er 35.000 kr. per mann. Nánari lýsingar á veiðisvæðunum má sjá hér og http://rosberg.is/kynning-a-rjupnasvaedum-svaedi-tvo/ og http://rosberg.is/kynning-a-rjupnasvaedum-thridji-hluti/ Nánari upplýsingar og bókanir á rosberg@rosberg.is

Folöld sumarsins 2020

Deila á:

Eins og árið á undan voru það þrjú folöld sem fæddust þetta sumarið, tveir hestar og ein hryssa. Skessa frá Kópavogi ( 8,01 ) kastaði brúnskjóttum hesti við Hektor frá Hamarsey. Jökulrós frá Úlfsstöðum ( 8,17 ) kom einnig með hest undan Hektor og er sá jarpskjóttur/höttóttur/blesóttur. Loks kom Saga frá Söguey með bleika hryssu undan Konsert frá Hofi. Hryssurnar mínar fóru undir Pensil frá Hvolsvelli og Hnokka frá Eylandi […]

Kynning á rjúpnasvæðum / þriðji hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Kynning á rjúpnasvæðum / annar hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Kynning á rjúpnasvæðum/fyrsti hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Risabirtingar á sveimi

Deila á:

Nú er þriðja hollið af fjórum sem eru í veiði og gistingu hjá okkur á Hrísum að störfum í ánni. Veiðin hefur gengið ágætlega en líklega aðeins verr en í fyrra og þar síðasta sumar en við spyrjum að leikslokum það er ennþá rúmur mánuður eftir af veiðitímanum. Áin stendur nú í 570 fiskum í veiðibókinni en eftir er að skrá töluvert mikið. Hollin tvö sem lokið hafa veiði hjá […]