Gisting fyrir veiðimenn
Við bjóðum veiðimenn í Eyjafjarðará velkomna og bjóðum þeim uppá gistingu í tæplega 200 fm2 einbýlishúsi að Hrísum sem er á mótum 3 og 4 svæðis. Um er að ræða stórt og rúmgott hús með 6 tveggja manna herbergjum. Lök fylgja á rúmum og sængur og koddar en veiðimenn þurfa að koma með sængurver og koddaver. Þó er einnig hægt að leigja rúmföt sé þess óskað. Hluti af bættri þjónustu við veiðimenn er að við höfum breytt gömlu mjólkurhúsi í upphitaða stakka og vöðlugeymslu.
Veiðifréttir
Risabirtingur úr Eyjafjarðará
Bræðurnir Valli og Siggi Binni í Veiðirikinu ásamt Sveinbirni Jónssyni skelltu sér einn seinnipart á 1. svæði í vikunni. Heilt yfir var frekar rólegt hjá...
Read MoreÁfram heldur veislan í Eyjafjarðaránni
Félagarnir í Iceland Outfitters hollinu héldu uppteknum hætti í dag eftir góða byrjun seinniparinn í gær. Í dag komu 23 fiskar á land og voru...
Read MoreHoll 2 á Hrísum – byrjar vel
Seinnipartinn í dag, föstudag hófst veiði hjá holli nr 2 sem gistir hjá okkur á Hrísum nú í vor. Í samtali við Sverri Rúnarsson sem...
Read MoreErfiðar aðstæður í opnunarholli
Fyrsta holl vorsins sem gisti hjá okkur á Hrísum lauk veiði í Eyjafjarðará í gær, laugardag. Aðstæður voru krefjandi en hávaða rok var nánast alla...
Read More