Monthly Archives: apríl 2021

4 póstar

Risabirtingur úr Eyjafjarðará

Deila á:

Bræðurnir Valli og Siggi Binni í Veiðirikinu ásamt Sveinbirni Jónssyni skelltu sér einn seinnipart á 1. svæði í vikunni. Heilt yfir var frekar rólegt hjá þeim og komu tveir fiskar á land. Annar þeirra var þó enginn smá smíði því hann var 95 cm að lengd og alveg hnöttóttur eða rúmlega 50 cm í þvermál. Það var Sveinbjörn sem setti í fiskinn og var honum landað eftir mikla baráttu. Hér […]

Áfram heldur veislan í Eyjafjarðaránni

Deila á:

Félagarnir í Iceland Outfitters hollinu héldu uppteknum hætti í dag eftir góða byrjun seinniparinn í gær. Í dag komu 23 fiskar á land og voru margir hverjir rígvænir. Tveir stæðstu voru 85 cm, þrír 81 – 83 cm og nokkrir yfir 70 cm. Einnig kom á land ein 67 cm bleikja og 82 cm lax. Þremur vöktum lokið og 36 fiskar á land sem verður að teljast gott. Hér að […]

Holl 2 á Hrísum – byrjar vel

Deila á:

Seinnipartinn í dag, föstudag hófst veiði hjá holli nr 2 sem gistir hjá okkur á Hrísum nú í vor. Í samtali við Sverri Rúnarsson sem nú stendur vaktina ásamt félögum sínum í Iceland Outfitters þá fór veiðin vel af stað og komu 13 sjóbirtingar á land nú fyrstu vaktina. Mesta lífið var á svæðum 2 og 3 en þegar neðar dregur er mikið af ís í ánni og erfitt að […]

Erfiðar aðstæður í opnunarholli

Deila á:

Fyrsta holl vorsins sem gisti hjá okkur á Hrísum lauk veiði í Eyjafjarðará í gær, laugardag. Aðstæður voru krefjandi en hávaða rok var nánast alla þrjá daganna og hitastig um 5 gráður. Þrátt fyrir þetta komu 32 fiskar á land og voru þeir stæðstu rúmlega 80 cm, 3 stk og nokkrir um 70 cm. Þetta verður að teljast þokkalegt miðað við aðstæður og ástundun en veiðimenn voru frekar rólegir út […]