Monthly Archives: August 2018

2 posts

Enn ein risableikjan úr Eyjafjarðará

Deila á:

Í gær, mánudag kom enn ein risableikjan á land úr Eyjafjarðará en þá voru feðgarnir Ágúst Ásgrímsson og Ágúst Máni Ágústsson að veiðum á 5.svæði. Alls lönduðu þeir rúmlega 20 fiskum og sú stærsta var engin smá smíði eða 77 cm löng hrygna sem Ágúst Máni hafði ekki í land fyrr en eftir 20 mínútna baráttu. Heilt yfir var þetta vænn fiskur og landaði t.a.m Ágúst annari sem var 67 […]

5.svæði Eyjafjarðarár opnar með látum

Deila á:

Í gær, 1. ágúst opnaði 5. svæði í Eyjafjarðaránni sem er jafnframt fremsta svæði árinnar og er óhætt að segja að það hafi opnað með látum. Helgi Sigurðsson ásamt Sólon Arnari Kristjánssyni og feðgunum Kristjáni og Gylfa lentu í flottri veiði þar sem um 40 bleikjur komu á land auk þess sem nokkrar sluppu. Sú stærsta var hvorki meira né minna en 71 cm löng og þurfti Gylfi Kristjánsson að […]