Skráning hafin fyrir sumarið

Deila á:

Nú er skráning á fullu fyrir sumarið á Hrísum í Eyjafjarðarsveit. Tilvalinn staður fyrir ættarmót, afmæli, brúðkaup eða bara einhversskonar mannfögnuði. Nánari upplýsingar og myndir má sjá hér á síðunni undir tenglinum “ Ættarmót „.

Bókanir fyrir ættarmót 2021

Deila á:

Bókanir fyrir ættarmót á Hrísum Eyjafjarðarsveit er í fullum gangi fyrir næsta sumar. Nánari upplýsingar og pantanir á netfangið rosberg@rosberg.is