Daily Archives: 29. maí, 2018

1 póstur

Skessa köstuð

Deila á:

Þá er Skessa frá Kópavogi loksins köstuð en ég var búinn að eiga von á því í um hálfan mánuð. Hún átti í vandræðum með köstunina og ástæðan var að annar fóturinn á folaldinu var krepptur inní henni. Eftir smá átök þar sem við Þórdís tókum á því með henni tókst þetta fyrir rest. Útkoman er stór, háfætt hryssa, kolsvört og verður líklega grá eins og pabbinn. Talandi um pabbann […]