Daily Archives: 7. mars, 2018

1 póstur

Aftur í hrossarækt

Deila á:

  Síðastliðið sumar tók ég þá ákvörðun að byrja aftur í hrossarækt en þá hafði ég ekki haldið hryssu í fimm ár. Ég eignaðist fyrstu verðlauna hryssuna Skessu frá Kópavogi sem er með 7,81 fyrir byggingu, 8,13 fyrir hæfileika og 8,01 í aðaleinkunn. Ættir Skessu finnst mér spennandi en hún er undan Hrafnsdótturinni, Vordísi frá Kópavogi og faðirinn er Orrasonurinn Sókrates frá Herríðarhóli. Sókrates þessi er albróðir gæðingarmóðurinnar Heru frá […]