Risabirtingur úr Eyjafjarðará
Bræðurnir Valli og Siggi Binni í Veiðirikinu ásamt Sveinbirni Jónssyni skelltu sér einn seinnipart á 1. svæði í vikunni. Heilt yfir var frekar rólegt hjá þeim og komu tveir fiskar...
Áfram heldur veislan í Eyjafjarðaránni
Félagarnir í Iceland Outfitters hollinu héldu uppteknum hætti í dag eftir góða byrjun seinniparinn í gær. Í dag komu 23 fiskar á land og voru margir hverjir rígvænir. Tveir stæðstu...
Holl 2 á Hrísum – byrjar vel
Seinnipartinn í dag, föstudag hófst veiði hjá holli nr 2 sem gistir hjá okkur á Hrísum nú í vor. Í samtali við Sverri Rúnarsson sem nú stendur vaktina ásamt félögum...
Erfiðar aðstæður í opnunarholli
Fyrsta holl vorsins sem gisti hjá okkur á Hrísum lauk veiði í Eyjafjarðará í gær, laugardag. Aðstæður voru krefjandi en hávaða rok var nánast alla þrjá daganna og hitastig um...
Eyjafjarðará – gisting
Fyrir þá sem hafa áhuga á að veiða í Eyjafjarðaránni í sumar og vantar gistingu þá getum við leyst málið. Erum með stórt íbúðarhús á Hrísum sem hentar vel fyrir...
Bókanir fyrir ættarmót 2021
Bókanir fyrir ættarmót á Hrísum Eyjafjarðarsveit er í fullum gangi fyrir næsta sumar. Nánari upplýsingar og pantanir á netfangið rosberg@rosberg.is
Bókun í rjúpnaveiðina hafin
Nú styttist í að rjúpnavertíðin hefjist og ekki seinna vænna en að opna fyrir bókanir. Sem fyrr bjóðum við uppá veiði á Þormóðsstöðum/Þormóðsstaðadal, Kroppsskóg og tvær helgar í Hólsgerði. Gisting...
Folöld sumarsins 2020
Eins og árið á undan voru það þrjú folöld sem fæddust þetta sumarið, tveir hestar og ein hryssa. Skessa frá Kópavogi ( 8,01 ) kastaði brúnskjóttum hesti við Hektor frá...
Kynning á rjúpnasvæðum / þriðji hluti
Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og...