Hestar

Fréttir - Hestar

Folöld sumarsins 2020

Eins og árið á undan voru það þrjú folöld sem fæddust þetta sumarið, tveir hestar og ein hryssa. Skessa frá Kópavogi ( 8,01 ) kastaði brúnskjóttum hesti við Hektor frá Hamarsey. Jökulrós frá Úlfsstöðum ( 8,17 )...

Read More

Folöld sumarsins 2019

Af hrossaræktinni á Hrísum er það að frétta að það fæddust þrjú folöld í sumar. Það má segja að sumarið hafi einkennst af brúnum lit en öll þrjú eru brún að lit. Fyrst fæddist Gosi frá Hrísum...

Read More

Skessa köstuð

Þá er Skessa frá Kópavogi loksins köstuð en ég var búinn að eiga von á því í um hálfan mánuð. Hún átti í vandræðum með köstunina og ástæðan var að annar fóturinn á folaldinu var krepptur inní...

Read More

Jón á Hrafnagili fækkar hrossum

Nú dregur til tíðinda á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit því bóndinn á staðnum hefur ákveðið að stórfækka hrossunum. Aðspurður segir Jón Elvar Hjörleifsson að nú sé komið að því að hafa færri og betri hross. Einnig sé mun...

Read More

Ræktunarhryssur

Hross í tamningu

Unghross

Geldingar