Yearly Archives: 2019

7 posts

Kynning á rjúpnasvæðum / þriðji hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Kynning á rjúpnasvæðum / annar hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Kynning á rjúpnasvæðum/fyrsti hluti

Deila á:

Síðastliðinn vetur buðum við veiðimönnum uppá rjúpnaveiðileyfi með gistingu á Hrísum sem mældist vel fyrir og verður nú áframhald á. Við bjóðum uppá tvö svæði alla leyfðu veiðidaganna 22 og það þriðja að hluta. Svæðin eru öll 3 byssu svæði og kostar helgin þ.a.s veiði og gisting í þrjá daga 35.000 kr á byssu eða samtals 105.000 kr. Hér kemur fyrsta kynning af svæðunum en svæði tvö verður kynnt á […]

Risabirtingar á sveimi

Deila á:

Nú er þriðja hollið af fjórum sem eru í veiði og gistingu hjá okkur á Hrísum að störfum í ánni. Veiðin hefur gengið ágætlega en líklega aðeins verr en í fyrra og þar síðasta sumar en við spyrjum að leikslokum það er ennþá rúmur mánuður eftir af veiðitímanum. Áin stendur nú í 570 fiskum í veiðibókinni en eftir er að skrá töluvert mikið. Hollin tvö sem lokið hafa veiði hjá […]

Folöld sumarsins 2019

Deila á:

Af hrossaræktinni á Hrísum er það að frétta að það fæddust þrjú folöld í sumar. Það má segja að sumarið hafi einkennst af brúnum lit en öll þrjú eru brún að lit. Fyrst fæddist Gosi frá Hrísum 19 júní undan Sögu frá Söguey (8,02 ) og Jarli frá Árbæjarhjáleigu (8,78 ) Næst í röðinni var Skessa frá Kópavogi (8,01 ) sem kastaði við Álfssoninn Eld frá Naustum ( 8,16 ) […]

Vorveiði gengur vel í Eyjafjarðaránni

Deila á:

Nú er tæpur mánuður síðan að vorveiðin í Eyjafjarðaránni hófst og er óhætt að segja að heillt yfir hafi hún gengið vel. Aðsókn er mikil og veiðin er að nálgast 200 fiska, þar af eru nokkrir sjóbirtingar yfir 80 sm. Þessi mikli áhugi varð til þess að stjórn árinnar ákvað að opna fyrir veiði á 3. svæði og hefur veiðin þar verið fín. Bókun í ánna er góð en vorveiðin […]