Síðastliðið sumar tók ég þá ákvörðun að byrja aftur í hrossarækt en þá hafði ég ekki haldið hryssu í fimm ár. Ég eignaðist fyrstu verðlauna hryssuna Skessu frá Kópavogi sem er með 7,81 fyrir byggingu, 8,13 fyrir hæfileika og 8,01 í aðaleinkunn. Ættir Skessu finnst mér spennandi en hún er undan Hrafnsdótturinni, Vordísi frá Kópavogi og faðirinn er Orrasonurinn Sókrates frá Herríðarhóli. Sókrates þessi er albróðir gæðingarmóðurinnar Heru frá […]
Monthly Archives: March 2018
2 posts
Eftir ansi mörg mögur ár í Eyjafjarðaránni er heldur að rofa til. 777 bleikjur voru skráðar á land sl. sumar en það er mesta veiði síðan 2006. Hún á samt langt í land með að ná gullaldarárunum þar sem hún fór mest uppí rúmlega 3600 bleikjur árið 1997. Þó að ástæða hrunsins í ánni sé líklega að stórum hluta náttúrulegar orsakir má ekki útiloka einnig að ofveiði hafi verið hluti […]