Gisting

Nú gefst gestum tækifæri til að leigja herbergi í íbúðarhúsinu á Hrísum í tengslum við ættarmótin. 

Um er að ræða fimm tveggja manna herbergi. 

Lök fylgja ásamt sængum og koddum en fólk þarf að taka með sér sængurver og koddaver. 

Verð fyrir hvert herbergi er 25.000 kr helgin (tvær nætur)