Gisting

Í tengslum við Ættarmótin í sumar er hægt að leigja gistipláss hjá okkur.

Um er að ræða fimm herbergi í íbúðarhúsinu,
fjögur eru 2 manna og eitt 3 manna.
Í sumarhúsi ofan við Hrísar er hægt að leigja þrjú herbergi,
eitt 2 manna og tvö 3 manna.
Samtals eru þetta 19 rúmstæði. Lök fylgja en fólk þarf að taka með sér sængurver og koddaver.