Monthly Archives: September 2020

2 posts

Bókun í rjúpnaveiðina hafin

Deila á:

Nú styttist í að rjúpnavertíðin hefjist og ekki seinna vænna en að opna fyrir bókanir. Sem fyrr bjóðum við uppá veiði á Þormóðsstöðum/Þormóðsstaðadal, Kroppsskóg og tvær helgar í Hólsgerði. Gisting og veiði í þrjá daga fyrir 3-9 manns er 35.000 kr. per mann. Nánari lýsingar á veiðisvæðunum má sjá hér og http://rosberg.is/kynning-a-rjupnasvaedum-svaedi-tvo/ og http://rosberg.is/kynning-a-rjupnasvaedum-thridji-hluti/ Nánari upplýsingar og bókanir á rosberg@rosberg.is

Folöld sumarsins 2020

Deila á:

Eins og árið á undan voru það þrjú folöld sem fæddust þetta sumarið, tveir hestar og ein hryssa. Skessa frá Kópavogi ( 8,01 ) kastaði brúnskjóttum hesti við Hektor frá Hamarsey. Jökulrós frá Úlfsstöðum ( 8,17 ) kom einnig með hest undan Hektor og er sá jarpskjóttur/höttóttur/blesóttur. Loks kom Saga frá Söguey með bleika hryssu undan Konsert frá Hofi. Hryssurnar mínar fóru undir Pensil frá Hvolsvelli og Hnokka frá Eylandi […]