Um sl. helgi var fiskiteljara komið fyrir á svæðamörkum fjórða og fimmta svæðis í Eyjafjarðará. Stjórn veiðifélags Eyjafjarðarár telur að teljarinn sé mikilvægt tæki í ransóknum á fiskgengd í ánna og eins til að átta sig á stofnstærð bleikjunnar. Þetta er í annað sinn sem teljaranum er komið í ánna en í fyrra skiptið var ekki nógu vel staðið að málum en nú eru allir reynslunni ríkari. Nú þegar eru […]
Monthly Archives: July 2018
1 post