Monthly Archives: August 2019

2 posts

Risabirtingar á sveimi

Deila á:

Nú er þriðja hollið af fjórum sem eru í veiði og gistingu hjá okkur á Hrísum að störfum í ánni. Veiðin hefur gengið ágætlega en líklega aðeins verr en í fyrra og þar síðasta sumar en við spyrjum að leikslokum það er ennþá rúmur mánuður eftir af veiðitímanum. Áin stendur nú í 570 fiskum í veiðibókinni en eftir er að skrá töluvert mikið. Hollin tvö sem lokið hafa veiði hjá […]

Folöld sumarsins 2019

Deila á:

Af hrossaræktinni á Hrísum er það að frétta að það fæddust þrjú folöld í sumar. Það má segja að sumarið hafi einkennst af brúnum lit en öll þrjú eru brún að lit. Fyrst fæddist Gosi frá Hrísum 19 júní undan Sögu frá Söguey (8,02 ) og Jarli frá Árbæjarhjáleigu (8,78 ) Næst í röðinni var Skessa frá Kópavogi (8,01 ) sem kastaði við Álfssoninn Eld frá Naustum ( 8,16 ) […]